ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM

HELSTU UPPLÝSINGAR
 
   4 dagar / 3 nætur  Á eigin vegum
   3. - 6. 9. 2021  Fararstjóri: Árni Magnús Magnusson
   Lágm. 4  Fullt fæði       
         
 
NÁNAR UM FERÐINA
 
Fáir staðir á Íslandi eru þekktari fyrir mikla sumarfegurð en Borgarfjörður eystra, með allar sínar náttúruperlur nær og fjær eins og glitrandi festi sem laðar til sín ferðalanga alls staðar að úr heiminum! Og um það snýst þessi ferð, að fara um, hjólandi og gangandi, til þess að upplifa Dyrfjöllin, Stórurðina og hluta Víknaslóða – og þorpið sjálft – í  allri sinni dýrð, en njóta líka rómaðrar gestrisni heimamanna í góðri aðstöðu á gistihúsinu Blábjörgum.

Á laugardeginum verður hjólað í Stórurð
Á sunnudeginum hjólað um Breiðuvík og Brúnavík
Á mánudeginum gengið um Dimmadal og Jökuldal undir Dyrfjöllunum

Þátttakendur þurfa að vera í ágætu hjólaformi, vanir að hjóla um torfært landslag og á góðum fjallahjólum, fulldempuðum eða „hard-tail“ sem eru á grófum og góðum dekkjum. Athugið að þessi ferð er alls ekki fyrir byrjendur í fjallahjólun! Ein með öllu, MJÖG MIKIÐ innifalið! Þessi ferð er unnin í nánu samstarfi við heimamenn á Borgarfirði eystra 

Smellið á "Nánari upplýsingar"  hér til hægri til þess að lesa um ferðatilhögun o.fl.

Verð frá 124.900 kr

Staðfestingargjald 30.000 kr

Fjöldi farþega

Senda fyrirspurn um ferð Nánari upplýsingar
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM
ÆVINTÝRI UNDIR DYRFJÖLLUM

Ábendingar:
Fjallakofinn Ævintýraferðir/ Ferðaskrifstofan Íslandsvinir áskilur sér rétt til að hætta við ferð átta vikum fyrir brottför ef þátttaka er ekki næg.
Fjallakofinn Ævintýraferðir/ Ferðaskrifstofan Íslandsvinir og fararstjórar hennar áskilja sér allan rétt til að breyta áætlunum ferða ef veður, umferð og/eða ástand vega, eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til. Forfallatrygging er ekki í boði í sérferðum ferðaskrifstofunnar. Í mörgum tilfellum er forfallatrygging innifalin í skilmálum greiðslukorta og/eða heimilis- og fjölskyldutrygginga fólks og er viðskiptavinum bent á að hafa samband við banka sinn eða tryggingarfélag til að kanna stöðu mála. Verð ferðar er háð almennum gengisbreytingum, en breytist ekki eftir að hún er að fullu greidd. 

Fjallakofinn Ævintýraferðir/Íslandsvinir eru með skilmála sem unnið er eftir varðandi ferð sem þessa og lesa má um hér.