SKÍÐAGÖNGUÆVINTÝRI Í TÍRÓL

 
HELSTU UPPLÝSINGAR
 
   11 dagar / 10 nætur    Ferðir til og frá flugvelli
   17. - 27. 1. 2020    Flug og flugvallaskattar
   Hámark 16    Fararstjórar: Óskar Jakobsson
   Hálft fæði      Auður Kristín Ebenezersdóttir 

 

NÁNAR UM FERÐINA

Dolomitenlauf og skíðagöngunámskeiðið þeirra Óskars Jakobssonar og Auðar K. Ebenezersdóttur? Já, hvernig væri að taka þetta tvennt saman í eitt stórt skíðagönguævintýri? Byrja á þátttöku í Dolomitenlauf og fara síðan yfir á gönguskíðasvæðið í Sesto í Suður- Tíról á námskeið með Auði og Óskari en því lýkur með þátttöku í Marcialonga keppninni.

Annað hvort í 70 km keppninni á sunnudeginum (uppselt, biðlisti) eða 45 km keppninni á laugardeginum. 

Verð á mann í tveggja manna herbergi 379.900 ISK

Verð á mann í eins manns herbergi 454.900 ISK

 

Innifalið:

Flug og flugvallaskattar - með Icelandair út 17. janúar og heim 27. janúar. 

Gisting á þremur hótelum með hálfu fæði (morgun- og kvöldverðir) samtals í 10 nætur 

Akstur til og frá flugvellinum og milli skíðasvæðanna.

Fararstjórn og námskeið með þeim Óskari og Auði.

 

Hádegisverðir: Flutningur á skíðabúnaði í flugvélum Icelandair, Annað það sem ekki er upptalið í "innifalið " 

 

Verð frá 379.900 kr

Staðfestingargjald 75.000 kr

Fjöldi farþega

Senda fyrirspurn um ferð
SKÍÐAGÖNGUÆVINTÝRI Í TÍRÓL
SKÍÐAGÖNGUÆVINTÝRI Í TÍRÓL
SKÍÐAGÖNGUÆVINTÝRI Í TÍRÓL
SKÍÐAGÖNGUÆVINTÝRI Í TÍRÓL
SKÍÐAGÖNGUÆVINTÝRI Í TÍRÓL

 


Ábendingar:
Fjallakofinn Ævintýraferðir/Ferðaskrifstofan Íslandsvinir áskilur sér rétt til að hætta við ferð átta vikum fyrir brottför ef þátttaka er ekki næg.
Fjallakofinn Ævintýraferðir/Ferðaskrifstofan Íslandsvinir og fararstjórar hennar áskilja sér allan rétt til að breyta áætlunum ferða ef veður, umferð og/eða ástand vega, eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til. Forfallatrygging er ekki í boði í sérferðum ferðaskrifstofunnar. Í mörgum tilfellum er forfallatrygging innifalin í skilmálum greiðslukorta og/eða heimilis- og fjölskyldutrygginga fólks og er viðskiptavinum bent á að hafa samband við banka sinn eða tryggingarfélag til að kanna stöðu mála. Verð ferðar er háð almennum gengisbreytingum, en breytist ekki eftir að hún er að fullu greidd.

Fjallakofinn Ævintýraferðir/Íslandsvinir eru með skilmála sem unnið er eftir varðandi ferð sem þessa og lesa má um hér.