MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU

HELSTU UPPLÝSINGAR
 
   6 dagar / 5 nætur    Allur akstur skv. dagskrá
   20. - 25. 10. 2020    Flug og flugvallaskattar
   Hámark 15    Fararstjóri: Brandur Jón Guðjónsson
   Hálft fæði    

 

NÁNAR UM FERÐINA

Ítalía – náttúrufegurð, saga, menning, tíska, matur – og ofur-sportbílar! Og já, víst eru þeir snjallir í framleiðslu slíkra tryllitækja, og á tiltölulega afmörkuðu svæði í nágrenni borgarinnar Modena í héraðinu Emilia-Romagna er svæði sem kallast „Mótor-Dalurinn“ vegna þess hversu mörg slík fyrirtæki, bílasöfn og reynsluaksturssvæði eru þar!

Þangað verður farið til þess að skoða bæði söfn og verksmiðjur og farið í heimsókn til Ducati vélhjólaframleiðandans og síðan til Pagani, Lamborghini og Ferrari ofurbílaframleiðendanna, auk þess sem kíkt verður á nokkur mjög sérstök bílasöfn – í ökuhermi verður hægt að prufuaka Ferrari Formula 1 bíl, og síðan rúsínan í pylsuenda þessarar ferðar; þeim sem það vilja stendur til boða að kaupa sér prufuakstur á ofur-sportbíl, ef áhugi er fyrir hendi á að aka ósviknum Ferrari eða Lamborghini um stræti Ítalíu! Síðasta daginn verður svo farið til Mílanó þar sem þátttakendur geta rölt um og skoðað – og verslað – í þessari höfuðborg Ítalskrar hátísku!

Mjög mikið innifalið!

Verð frá 329.900 kr

Staðfestingargjald 75.000 kr

Fjöldi farþega

Senda fyrirspurn um ferð Nánari upplýsingar
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU
 MÓTORDALURINN Á ÍTALÍU

 


Ábendingar:
Fjallakofinn Ævintýraferðir/ Ferðaskrifstofan Íslandsvinir áskilur sér rétt til að hætta við ferð átta vikum fyrir brottför ef þátttaka er ekki næg.
Fjallakofinn Ævintýraferðir/ Ferðaskrifstofan Íslandsvinir og fararstjórar hennar áskilja sér allan rétt til að breyta áætlunum ferða ef veður, umferð og/eða ástand vega, eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til. Forfallatrygging er ekki í boði í sérferðum ferðaskrifstofunnar. Í mörgum tilfellum er forfallatrygging innifalin í skilmálum greiðslukorta og/eða heimilis- og fjölskyldutrygginga fólks og er viðskiptavinum bent á að hafa samband við banka sinn eða tryggingarfélag til að kanna stöðu mála. Verð ferðar er háð almennum gengisbreytingum, en breytist ekki eftir að hún er að fullu greidd. 

Fjallakofinn Ævintýraferðir/Íslandsvinir eru með skilmála sem unnið er eftir varðandi ferð sem þessa og lesa má um hér.