HÓPFERÐIR

 

Einnig bjóðum við smærri og stærri hópum upp á að sérsníða ferðir eftir þeirra óskum; árshátíðarferðir, kóraferðir, ferðir á sýningar, útivistarferðir eða nánast hvað annað sem er.

Fjölskylda, vinir, vinnufélagar, klúbbar, fyrirtæki eða hvað annað sem er, við reynum okkar besta til að aðstoða við skipulagningu hverskonar ferða ...