GÖNGU- OG HLAUPAFERÐIR
Fjallakofinn Ævintýraferðir / ferðaskrifstofan Íslandsvinir býr að langri reynslu við skipulagningu ferða við allra hæfi og býður upp á vandaðar gönguferðir um erlendar grundir.
Ef þú finnur ekki hérna ferðina þína hafðu þá samband og við erum fús til að aðstoða við skipulagningu ferðarinnar sem að þú og þinn hópur eruð með í huga.
-
HJÓLAÐ OG GENGIÐ Í LUNGAU / OKTÓBERFEST Í MUNCHEN
13. - 22. september 2025479.900 kr