SKÍÐAGÖNGU- OG SVIGSKÍÐAFERÐIR
Langar þig í skíðaferð? Ekki leita langt yfir skammt! Við erum smá, en kná, og umfram allt umhugað um að bjóða upp á vandaðar skíðaferðir á sanngjörnu verði!
Hvort sem þú ert einn á ferð, fjölskyldan eða annar smærri eða stærri hópur þá reynum við okkar besta til að bjóða upp á ferðina „þína/ykkar“ – og ef hana er ekki að finna hér á vefnum okkar þá klæðskerasaumum við hana fyrir þig. Þekking okkar og reynsla spannar fjölmörg ár í skipulagningu skíðaferða erlendis.
-
TÉKKLAND UM ÁRAMÓTIN
29.12.2023 - 05.01.2024369.900 kr -
SKÍÐAGÖNGUFERÐ TIL LILLEHAMMER
22. - 27. febrúar 2024259.900 kr -
CORTINA d'AMPEZZO - SKÍÐAFERÐ
24. FEBRÚAR - 2. MARS 2024399.900 kr -
TÉKKLAND Í FEBRÚAR - BERLÍN Í MARS
24.02 - 04.03.2024339.900 kr