HJÓLAFERÐIR
Að ferðast um á reiðhjólum finnst mörgum skemmtilegur ferðamáti. Að fara í hjólaferð erlendis og upplifa öðruvísi mannlíf og nýtt umhverfi í góðu veðri á fallegum stað gerir það ennþá skemmtilegra.
Ef svo vildi til að engin þessara ferða sé að henta þér þá byggir Fjallakofinn ævintýraferðir / Ferðaskrifstofan Íslandsvinir á langri reynslu við skipulagningu ferða við allra hæfi og við erum fús til að aðstoða við að útbúa hjólaferð fyrir þig og þinn hóp.
-
UM DALI VESTUR ... RAFHJÓLAFERÐ
23. ágúst - 1. sept. 2024499.900 kr -
VRSIC, BLEDVATNIÐ OG FLEIRA FALLEGT | RAF-FJALLAHJÓLAFERÐ
3. - 12. september 2024579.900 kr -
HJÓL OG ,,TAN" Á TENERIFE | RAF-FJALLAHJÓLAFERÐ
10. - 20. febrúar 2025479.900 kr -
ÚT OG SUÐUR - RAFHJÓLAFERÐ
18. - 27. maí 2025549.900 kr