SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!

HELSTU UPPLÝSINGAR
 
   8 dagar / 7 nætur    Ferðir til og frá flugvelli
   22. 2. - 01. 3. 2025    Flug og flugvallaskattar
   Hámark 20    Fararstjóri: Halldór Hreinsson
   3/4 fæði*    

 

MJÖG GOTT ,,SKI IN/SKI OUT" HÓTEL, LYFTAN OG APRÉS SKI BAR Í BAKGARÐINUM, STÓR OG FLOTT SKÍÐASVÆÐI ALLT Í KRING - 2 DAGAR Í OBERTAUERN!

Guðmundur fararstjóri segir: ,,Bærinn St. Margarethen er á besta stað í Lungau dalnum - þetta get ég fullyrt því ég hef dvalið í fjórum mismundandi bæjum á svæðinu!"


Skíðasvæðin í Lungau eru mörg, lyftur með hátt í 320 km af troðnum skíðabrekkum og þar eru allt upp í 6 km langar brekkur. Brekkan í St. Margarethen er kölluð A1 og var valin brekka ársins í Austurríki 2012. Nýr veitingastaður í fjallinu er glæsilegur og mjög góður matur.

Einnig er hægt að skíða yfir til Katschberg og er sú leið mjög skemmtileg.

Frábær APRÈS-SKI bar er við hótelið og gott að enda þar í dagslok.
Möguleikarnir eru margir og verður m.a. farið í tvígang upp til Obertauern og er sér rúta fyrir hópinn sem skutlar og sækir, þá er sem dæmi Tauernrunde, sem er skemmtileg skíðaleið upp í Obertauern og tekur 2-4 tíma að fara þann skíða hring. 
Á öllum skíðasvæðunum eiga allir að finna brekkur við sitt hæfi.

Lágmarks fjöldi 15 manns, hámark 20.

 

Hótelið:
Gist verður á Hotel Grizzly í St. Margarethen im Lungau, sem er 4 stjörnu „ski in/ski out” hótel, þekkt fyrir góða þjónustu, og er með flottu sána og sundlaug. 

Alla morgna er boðið upp á glæsilegt morgunverðarhlaðborð þar sem hægt er að næra sig vel áður en haldið er í brekkurnar. Einnig er boðið upp á hressingu í lok skíðadags. Kvöldmaturinn er fjölbreyttur og salathlaðborð og súpa með öllum aðalréttum.
Eftir skíðadag er hægt að skella sér í sauna/sund og láta líða úr sér.
Á Hotel Grizzly er öll aðstaða til fyrirmyndar.

Skíðalyfta er rétt við hótelið og þar við er einnig frábær APRÈS-SKI bar.
 


Innifalið í verði ferðar:

 

Flug:

Flug og flugvallaskattar, 23 kg taska og 10 kg handfarangur

22.02.2025: Icelandair, flug FI 574  Keflavík – Salzburg, brottför 08:00 lending 12:50

01.03.2025: Icelandair, flug FI 575  Salzburg – Keflavík, brottför 14:00 lending 17:25

Vinsaml. athugið að flugtímar geta breyst.

(Aukagjald fyrir skíðapoka kr. 13.800 ef bókað í gegn hjá okkur er ekki innifalið)

 

Gisting:

Hótel Grizzly 4**** í Lungau

 

Matur:

¾ fæði* á hótel Grizzly = morgunverðir – síðdegishressingar – kvöldverðir

 

Akstur:

Akstur milli flugvallar og hótels í upphafi og lok ferðar

Dagsferðir í tvígang til Obertauern

 

Annað:

Skíðapassar á öll svæðin í nágrenninu innifaldir!

 

 

Ekki innifalið:  

Hádegis hressingar  |  Drykkir með kvöldverðum  |  Aukagjald fyrir skíðapoka í fluginu, samtals kr. 13.800 fyrir báðar leiðir ef bókað í gegn hjá okkur  |  Annað sem ekki er talið upp í „innifalið“


Verð:

Verð á mann í tveggja manna  herbergi       379.900                    

Á mann í eins manns herbergi                EKKI Í BOÐI!! (579.900)


Á sumum herbergjum á Grizzly eru aukalega einn svefnsófi, þar sem einn til hámark þrír geta sofið. Á slíkum herbergjum er takmarkað framboð!

Fjölskylduverð - athugið að þetta er meðalverð á mann:

2 fullorðnir 1 barn 3 - 5 ára 324.900
2 fullorðnir 1 barn 6 - 15 ára 349.900
2 fullorðnir 1 unglingur 16 - 18 ára 359.900
2 fullorðnir 2 börn - 1 x 3-5 ára og  1 x 6-15 ára 305.900
2 fullorðnir 2 börn 6 - 15 ára 329.900
2 fullorðnir 3 börn 6 - 15 ára 319.900

 


Greiðslur og gjalddagar:

Staðfestingargjaldið, kr. 75.000 þarf að greiða strax við pöntun. Það er óafturkræft ef þátttakandi hættir við.

Hægt er að velja um tvær leiðir við greiðslu þess:

1)  Í gegnum heimabanka: Kt. 470898-2919 (Íslandsvinir hf.) banki 0328-26-000288 - ath að áríðandi er að láta kerfið senda staðfestingu á greiðslunni á netfangið ferdir@fjallakofinn.is með skýringunni < Lungau 2025 >

2)  Greiðslutengill fyrir greiðslu staðfestingargjalds með kreditkorti (smellið á hlekkinn hér fyrir neðan eða takið afrit og límið á vafra):

https://securepay.borgun.is/SecurePay/Ticket.aspx?ticket=OuSD2zZNt

Eftirstöðvar þarf að greiða í síðasta lagi fimmtudaginn 19. desember - haft verður samband við þátttakendur með tölvupósti vegna innheimtu lokagreiðslunnar seinnipartinn í nóvember.


Skráning hér á síðunni eða með því að senda tölvupóst á ferdir@fjallakofinn.is

 

Farþegar í ferðum Fjallakofans-Ævintýraferða / Íslandsvina hf. fá sérkjör í Fjallakofanum

 

Verð hjá Icelandair fyrir skíðatöskur veturinn 2024-2025:

„Skíðataska um leið og miði er gefin út kostar 13.800 eftir útgáfu miða 16.800 og á vellinum 21.800“

Verð frá 379.900 kr

Staðfestingargjald 75.000 kr

Fjöldi farþega

Senda fyrirspurn um ferð
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!
SKÍÐAFERÐ TIL LUNGAU #3 - LYFTUPASSI INNIFALINN!

Ábendingar:

Lágmarks þátttaka er 20 manns. Fjallakofinn-Ævintýraferðir/Ferðaskrifstofan Íslandsvinir áskilur sér rétt til að hætta við ferðina ef þátttaka er ekki næg, og mun þá endurgreiða að fullu.

Fjallakofinn-Ævintýraferðir/Ferðaskrifstofan Íslandsvinir hf., fararstjórar hennar og bílstjórar, áskilja sér allan rétt til að breyta áætlunum ferða ef veður, umferð og/eða ástand vega, eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.

Hvert og eitt tekur þátt í ferðinni á eigin ábyrgð!

Sjúkdóma-, slysa- og forfallatryggingar eru ekki í boði í sérferðum ferðaskrifstofunnar. Í flestum tilfellum eru slíkar tryggingar innifaldar í skilmálum greiðslukorta og/eða heimilis- og fjölskyldutryggingum og er viðskiptavinum bent á nauðsyn þess að hafa samband við banka sinn eða tryggingarfélag til að kanna stöðu mála.

Krafa er gerð um að þátttakendur séu í líkamlegu og andlegu standi til þess að taka þátt í dagskrá ferðarinnar og ferðaskrifstofan áskilur sér og fararstjórum allan rétt til þess að vísa þátttakendum sem ekki uppfylla þessi skilyrði úr ferðinni og er viðkomandi þar með búinn að fyrirgera rétti sínum til notkunar á þjónustu þeirri sem ferðin er byggð á og án þess að til greiðslu kostnaðar eða endurgreiðslu komi af hálfu ferðaskrifstofunnar.

Fjallakofinn Ævintýraferðir/Íslandsvinir eru með skilmála sem unnið er eftir varðandi ferð sem þessa og lesa má um hér.