SKÍÐAFERÐ TIL SERFAUS - JAN. 2026
HELSTU UPPLÝSINGAR
SKÍÐAVIKA Í SERFAUS 24. - 31. JANÚAR 2026 - TVEIR MISMUNANDI GISTISTAÐIR - FLUG, AKSTUR OG GISTING
Skíðasvæðin í Serfaus-Fiss-Ladis:
214 km af vel löguðum brekkum fyrir alla: 47 km af bláum, 112 km af rauðum og 27 km af svörtum, og svo 28 km af freeride leiðum / 30 km af skíðagönguleiðum / öruggur snjór fram á vor / samtals 38 lyftur af ýmsum gerðum með flutningsgetu upp á rúmlega 92.000 manns á klst.
Nánar má lesa um skíðasvæðin í Serfaus-Fiss-Ladis hér
kort af Serfaus-Fiss-Ladis svæðinu má sjá hér
Gististaðirnir okkar í Serfaus eru tveir - öll verð á gistingu eru birt með fyrirvara um mögulegt framboð á gistingu og flugsætum á bókunardegi:
Hotel Garni Alpenjuwel frábærlega vel staðsett í miðbæ Serfaus!
Öll verð hér fyrir neðan eru á mann - FLUG OG AKSTUR INNIFALIÐ -
___ ___ ___
Fjölskyldu herbergi "de luxe" með svölum 58m2 fyrir 3 - 4 | þrír eða fjórir í herbergi, morgunverðir innifaldir - 339.900 - ATH. EKKI Í BOÐI FYRIR FÆRRI EN ÞRJÁ FULLBORGANDI
Bathroom, separate toilet, 1 living room with balcony, large seating area & separate children 's room with two single beds & separate shower, satellite TV, telephone, safe and bathrobes for adults
___ ___ ___
Íbúð 60m2 fyrir 2 - 4 - án morgunverða, svalir | tveir í íbúð 394.900 | þrír í íbúð 319.900 | fjórir í íbúð 279.900
1 living-bedroom with balcony, as well as an additional bedroom with fully equipped kitchen and dinette. Shower / bath, separate toilet, satellite TV, telephone, hairdryer, safe and bathrobes for adults
___ ___ ___
Íbúð "de luxe" 75m2 fyrir 2 - 6 - án morgunverða, svalir eða verönd | tveir í íbúð 454.900 | þrír í íbúð 359.900 | fjórir í íbúð 309.900 | fimm í íbúð 284.900 | sex í íbúð 259.900
1 bedroom, 1 bathroom and living-bedroom w. additional pull-out couch (bed quality) including fully equipped kitchen and dinette and partial farm oven. Separate toilet, satellite TV, telephone, hairdryer, safe and bathrobes for adults
___ ___ ___
Íbúð 75m2 fyrir 4 - 6 - án morgunverða, svalir eða verönd | fjórir í íbúð 324.900 | fimm í íbúð 294.900 | sex í íbúð 269.900
2 bedrooms, 1-2 bathrooms and a living room w. additional pull-out couch (bed quality) including fully equipped kitchen, dinette and partial and farm oven. Separate toilet, satellite TV, telephone, hairdryer, safe and bathrobes for adults.
___ ___ ___
Á Garni Alpenjuwel eru engar máltíðir innifaldar en hægt að kaupa morgunverði =
€ 7,- fyrir börn 0 - 5 ára / € 14,- fyrir börn 6 - 16 ára / € 19,- fyrir eldri en 16 ára
Hotel Alpenjuwel Residenz stendur í útjaðri Serfaus, skammt frá Dorfbahn lyftunni. Mjög nýlegt, opnað 2018 og glæsilega innréttað í dæmigerðum Tyról stíl, með bæði herbergi og íbúðir af ýmsum stærðum, frábæra heilsulind, verslun og veitingastað
Öll verð hér fyrir neðan eru á mann - FLUG OG AKSTUR INNIFALIÐ:
___ ___ ___
Íbúð uþb. 45m2 fyrir 2 - 4 | tveir í íbúð 379.900 | þrír í íbúð 309.900 | fjórir í íbúð 269.900
1 living room with balcony, fully equipped kitchen and dining area and an additional bedroom with shower / bath, separate toilet, satellite TV, telephone, hairdryer, safe and bathrobes for adults
___ ___ ___
Íbúð ,,Deluxe" með svölum uþb. 60m2 fyrir 2 - 5 | tveir í íbúð 419.900 | þrír í íbúð 334.900 | fjórir í íbúð 294.900 | fimm í íbúð 264.900
1 bedroom and a living- bedroom with additional sofa bed (double bed quality) including fully equipped kitchen, dining area, separate toilet and bathroom, satellite TV, telephone, hairdryer, safe and bathrobes for adults
___ ___ ___
Íbúð með svölum 70m2 fyrir 4 - 6 | fjórir í íbúð 314.900 | fimm í íbúð 284.900 | sex í íbúð 264.900
2 bedrooms, 1-2 bathrooms and a living room with additional pull-out couch (double bed quality) including fully equipped kitchen, dining area, separate toilet, satellite TV, telephone, hairdryer, safe and bathrobes for adults.
___ ___ ___
Á Alpenjuwel Residenz eru engar máltíðir innifaldar en hægt að kaupa morgunverði =
€ 7,- fyrir börn 0 - 5 ára / € 14,- fyrir börn 6 - 16 ára / € 19,- fyrir eldri en 16 ára
Innifalið í verði ferðar:
Með Icelandair til Salzburg, flug og flugvallaskattar, 23 kg taska og 10 kg handfarangur*
24.01.2026: Icelandair, flug FI 574 Keflavík – Salzburg, brottför 08:00 lending 12:50
31.01.2026: Icelandair, flug FI 575 Salzburg – Keflavík, brottför 14:00 lending 17:30
Vinsaml. athugið að flugtímar geta breyst.
(Aukagjald fyrir skíðapoka kr. 16.800 samtals báðar leiðir ef bókað í gegn hjá okkur er ekki innifalið)
Gisting:
Í takt við það sem fram kemur hér fyrir ofan
Akstur:
Akstur milli flugvallarins í Salzburg og hótelanna í Serfaus*** í upphafi og lok ferðar
Skíðageymsla - sama fyrir báða gististaðina
- A free ski depot for your ski school and skis is available per room or apartment in our spacious ski cellar in the Sportcenter Bacher at the Hotel Alpenjuwel (at the cable car station)
Fararstjórn
Hákon Þór Árnason
Ekki innifalið:
Skíðapassi | Máltíðir | Gistináttagjald, € 3,70 á hverja nótt, gildir um alla fædda 2009 og fyrr | Aukagjald fyrir skíðapoka í fluginu, samtals kr. 16.800 fyrir báðar leiðir** | Annað það sem ekki er talið upp í „innifalið“
Verð:
Verð á mann - sjá ýmsar mismunandi úgáfur hér ofar
Greiðslur og gjalddagar: