Við byggjum á yfir 20 ára reynslu!

Við sérhæfum okkur í skipulagningu á sérsniðnum ferðum fyrir smærri og stærri hópa þar
sem við bjóðum heildarlausnir; fjölskylduferðir, hópaferðir, pakkaferðir, einstaklingsferðir.

Margskonar ævintýraferðir innanlands og út um allan heim; skíðaferðir, gönguferðir, hjólaferðir, auk sérferða af ýmsum toga –  einfaldlega nánast hvað sem er.

Við kappkostum að undirbúa eins ánægjulega og eftirminnanlega ferð og mögulegt er.

Leyfðu okkur að uppfylla ferðadrauma þína og þíns samferðafólks ...

Allt sem þú þarft til þess að skapa þér ógleymanlega daga, hvert sem þú ferð!

Auk ævintýraferða selur Fjallakofinn vandaðan fatnað og útivistarbúnað,
og sumt af þessu er einnig hægt að taka á leigu hjá okkur.
Kíktu inn á heimasíðuna okkar eða komdu í heimsókn í verslanir okkar á höfuðborgarsvæðinu.

Fjallakofinn er með þetta allt!

Margs konar ævintýraferðir innanlands og utan ...

Fatnað og margskonar búnað - svo sem skíðin, skóna, hjólin og svo ótalmargt annað - sem
þarf í hvers konar lengri eða skemmri útivistarferðir ...